Það er alltaf spennandi að sigla út í Viðey fyrir börn, taka með nesti og upplifa gæðastund í fallegri náttúru. Laugardaginn 25. júlí kl. 13:15 – 16:30 verður boðið… Read more Gæðastund með bátsferð, föndri og flugdrekaflugi í Viðey →
Hvernig væri að skreppa í bíltúr á Hvanneyri um helgina. Laugardaginn 11. júlí verður þar haldin hátíð og margt skemmtilegt í boði fyrir fjölskyldur. Þar má meðal annars nefna kerruferðir,… Read more Hvanneyrarhátíð fyrir fjölskyldur →
Sirkus Íslands hefur verið starfræktur síðan 2007 og samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista. Árið 2014 var stórt ár fyrir Sirkus Íslands þar sem þeir eignuðust… Read more Sirkus Íslands á Klambratúni →
Söl eru ein næringaríkasta tegund sjávarjurta sem vex hér við land og þykja hið mesta lostæti. Laugardaginn 18. júlí mun Þekkingarsetur Suðurnesja bjóða upp á námskeið í… Read more Námskeið í sölvatínslu fyrir fjölskyldur →
Árleg Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 25. júní á strandlengjunni í Sjálandshverfi. Hátíðin hefst klukkan 19:30 og dagskrá sýningarinnar stendur til klukkan 22:00. Þema Jónsmessugleðinnar er „tónar“… Read more Útilistahátíð við ylströndina í Garðabæ →
Um helgina og í næstu viku (12.-17.júní) verður Hafnarfjörður fullur af víkingum og Víkingaskóli barnanna starfræktur auk fjölda viðburða. Þetta er í 20.sinn sem hátíðin er halin en þetta er vinsæl… Read more Víkingahátíð í Hafnarfirði →
Fimmtudaginn 11. júní býður Ferðafélag barnanna upp á skordýraskoðun við Elliðaá. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Hrefna… Read more Pöddulíf og skordýraskoðun →
Þriðjudaginn 30. júní verður krakkaþraut í Heiðmörk fyrir 6-13 ára stelpur og stráka. Allir fá verðlaunapening merktum sér, ýmsar gjafir og veiðileyfi í Elliðavatni í sumar. Eftir keppni verður grillveisla… Read more Krakkaþraut í Heiðmörk →