Gæðastund með bátsferð, föndri og flugdrekaflugi í Viðey

 

Það er alltaf spennandi að sigla út í Viðey fyrir börn, taka með nesti og upplifa gæðastund í fallegri náttúru. Laugardaginn 25. júlí kl. 13:15 – 16:30 verður boðið upp á flugdrekanámskeið og fræðslu fyrir alla aldurshópa. Kennt verður að búa til einfaldan flugdreka úr endurnýtanlegum efnum og einnig verður farið í sögu og þætti flugdrekagerðar.

Upplagt er að taka með nesti og einnig má taka með eigin flugdreka.

Þátttökugjald: 400 kr. Innifalið er efni og leiðbeiningar til að búa til flugdreka.

Verð fyrir bátsferðina má finna á videy.com/ferjan

Sjá nánar á http://videy.com/vidburdir/flugdrekanamskeid/


.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s