Ef þú hefur ekki skoðað Hvalfjörðinn með fjölskyldunni þá er heldur betur tækifæri um helgina því þá verða haldnir Hvalfjarðardagar. Og ef þú hefur skoðað hann með fjölskyldunni… Read more Hvalfjarðardagar um helgina: Hernámssetur, sund, dýrastund… →
Laugardaginn 30. ágúst verður opið hús hjá Þekkingarsetri Suðurnesja. Boðið verður upp á margt skemmtilegt fyrir fjölskyldur. Lifandi sjávardýr verða til sýnis fyrir gesti og þeir sem þora mega halda á þeim. Boðið verður upp á ratleik fyrir fjölskyldur um nágrenni Sandgerðisbæjar. Ratleikurinn tekur um eina klukkustund og er glaðningur í boði fyrir þá sem ná að ljúka honum. Opið verður kl. 13-17. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Sjá nánar hér. Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu thekkingarsetur.is Skammt frá Þekkingarsetrinu er Garðskagaviti sem ævintýralegt er að skoða.… Read more Opið hús í Þekkingarsetri Suðurnesja á laugardaginn →
Þriðjudaginn 29.júlí stendur Ferðafélag Barnanna fyrir villibaði í Reykjadal. Þetta er skemmtileg og þægileg ganga fyrir fjölskylduna sem endar með baði í heitum læk. Að loknu baði verða grillaðar pylsur… Read more Langar þig í villibað? →
Það er alltaf ævintýralegt fyrir börn að fara í stutt ferðalag út í Viðey, sigla í ferjunni og njóta sín í fallegri náttúru. Sunnudaginn 27. júlí verður haldinn Barnadagur… Read more Barnadagur í Viðey →
Loksins hafa íslendingar eignast sinn eigin farandssirkus og má búast við líflegu sumri með Sirkus Íslands. Sirkus Íslands hefur verið starfræktur síðan 2007 og samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks… Read more Sirkus Íslands – sýningar 2014 →
Á morgun mánudaginn 7. júlí verður spennandi ferð í Heiðmörk með Ferðafélagi barnanna. Leitað verður að blómum og jurtum til að setja í salat, kennt verður að búa til lækningasmyrsl… Read more Grasaferð og galdralækningar með Ferðafélagi barnanna →
Erum þakklátar fyrir ljúfan og skemmtilegan dag í Öskjuhlíðinni! Í lok fréttatímans er smá sýnishorn frá deginum http://www.ruv.is/sarpurinn/sjonvarpsfrettir
Ferðafélag barnanna verður með upplifunarleiðangur þar sem fjölskyldum er boðið í stuttar gönguferðir í náttúrunni. Hann gengur út að það að kenna börnum að hlusta á náttúruna og nota skynfærin.… Read more Upplifðu náttúruna með Ferðafélagi barnanna – Fjölskyldudagur →