Grasaferð og galdralækningar með Ferðafélagi barnanna

1048050_189722417860586_719292763_o

Á morgun mánudaginn 7. júlí verður spennandi ferð í Heiðmörk með Ferðafélagi barnanna. Leitað verður að blómum og jurtum til að setja í salat, kennt verður að búa til lækningasmyrsl og svaladrykki og allir fá uppskriftir til að taka með sér heim. Grasalæknir verður með í för.

Gott er að taka með plöntuhandbók og körfu.

Brottfararstaður er kl. 17  á einkabílum frá bílastæðinu við Rauðhóla.

Ferðin tekur um 2 klst. og eru allir velkomnir.

Sjá nánar hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Ferðafélags barnanna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s