Rauntíma spunaspil á Fjölskyldudeginum
Við vorum heppina að fá Baron Eyfjord til liðs við okkur á Fjölskyldudeginum en hann mun bjóða gestum – 12 ára og eldri, fullorðnir hafa ekki síður gaman af –… Read more Rauntíma spunaspil á Fjölskyldudeginum →
Við vorum heppina að fá Baron Eyfjord til liðs við okkur á Fjölskyldudeginum en hann mun bjóða gestum – 12 ára og eldri, fullorðnir hafa ekki síður gaman af –… Read more Rauntíma spunaspil á Fjölskyldudeginum →
Mælum með að koma hjólandi í Öskjuhlíðina á sunnudaginn n.k. (29.júní) því Hjólafærni mun setja upp hjólaþraut fyrir unga hjólreiðamenn á öllum aldri til að spreyta sig á. Dr.Bæk verður einnig… Read more Hjólaþraut og Dr. Bæk á Fjölskyldudeginum →
Á morgun fimmtudaginn 19. júní verður krakkaþraut í Heiðmörk fyrir 6-13 stelpur og stráka. Allir krakkar fá verðlaunapening merktum sér, ýmsar gjafir og veiðileyfi í Elliðavatni í sumar. Keppnin hefst… Read more Hjólamót í Heiðmörk á morgun →
Kannastu við blómið á myndinni? Þrátt fyrir að hafa tekið myndirnar og skrifað kaflann í bókinni þá var ég búin að gleyma nafninu á því. Maður á kannski ekki að… Read more Þekkirðu blómið? →
Víkingahátíðin verður haldin í Hafnarfirði um helgina. Þar munu á þriðja hundrað víkinga láta sjá sig – bardagamenn og bogamenn. Einnig handverksmenn sem höggva í steina og tré auk þess að berja glóandi járn. Markaður og víkingaskóli barnanna ásamt bardagasýningu er meðal dagskrárliða. Mínum drengjum fannst þetta mjög merkilegt á sínum tíma og okkur fullorðna fólkinu fannst við fá góða innsýn í líf forfeðra okkar. Sjá dagskrána: . mynd fengin að láni frá vísindavefnum
Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra jarðarinnar og hefur skordýrum fjölgað á íslandi undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Fimmtudaginn 12. júní býður Ferðafélag barnanna upp á skordýraskoðun í Elliðaárdalnum og munu… Read more Skordýraskoðun með Ferðafélagi barnanna →
Brúðubíllinn er orðinn fastur liður í borgarlífinu og bíður upp á líflegar og skemmtilegar sýningar fyrir börn í júní og júlí. Hann er alltaf jafn vinsæll hjá yngstu kynslóðinni og sýnir á ýmsum útivistarsvæðum, görðum og við leikvelli og skóla. Í júní verður sýnt leikritið Ys og þys í Brúðubílnum og í júlí verður sýnt leikritið um týnda eggið. Það koma margar skemmtilegar persónur þar við sögu og fá börnin að njóta sín í söng og gleði. Allir eru velkomnir á sýningar Brúðubílsins og er aðgangur ókeypis. Dagskrá Brúðubílsins má… Read more Sumardagskrá Brúðubílsins 2014 →
Á morgun laugardaginn 7. júní kl.12:00 verður hlaupið 5 km til styrktar félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Að hlaupinu stendur góðgerðafélagið Á meðan fæturnir bera mig og er hlaupið í ár tileinkað Garðari Hinrikssyni en hér má lesa einlæga umfjöllun foreldra hans. Hlaupið verður frá Öskjuhlíð og Siglufirði – sráning fer fram hér.