Víðivangshlaup til styrktar Downs-heilkennis
Á morgun laugardaginn 7. júní kl.12:00 verður hlaupið 5 km til styrktar félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Að hlaupinu stendur góðgerðafélagið Á meðan fæturnir bera mig og er hlaupið í ár tileinkað Garðari Hinrikssyni en hér má lesa einlæga umfjöllun foreldra hans.
Hlaupið verður frá Öskjuhlíð og Siglufirði – sráning fer fram hér.