Víkingahátíð í Hafnarfirði 13.-17.júní
Víkingahátíðin verður haldin í Hafnarfirði um helgina. Þar munu á þriðja hundrað víkinga láta sjá sig – bardagamenn og bogamenn. Einnig handverksmenn sem höggva í steina og tré auk þess að berja glóandi járn.
Markaður og víkingaskóli barnanna ásamt bardagasýningu er meðal dagskrárliða.
Mínum drengjum fannst þetta mjög merkilegt á sínum tíma og okkur fullorðna fólkinu fannst við fá góða innsýn í líf forfeðra okkar.
Sjá dagskrána:

.
mynd fengin að láni frá vísindavefnum