Sumardagskrá Brúðubílsins 2014

img_5997

Brúðubíllinn er orðinn fastur liður í borgarlífinu og bíður upp á líflegar og skemmtilegar sýningar fyrir börn í júní og júlí. Hann er alltaf jafn vinsæll hjá yngstu kynslóðinni og sýnir á ýmsum útivistarsvæðum, görðum og við leikvelli og skóla.

Í júní verður sýnt leikritið Ys og þys í Brúðubílnum og í júlí verður sýnt leikritið um týnda eggið.  Það koma margar skemmtilegar persónur þar við sögu og fá börnin að njóta sín í söng og gleði.

Allir eru velkomnir á sýningar Brúðubílsins og er aðgangur ókeypis.

Dagskrá Brúðubílsins má finna hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Brúðubílsins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s