Það eru fjöldi útvistarsvæða í Reykjavík og nágrenni þar sem fjölskyldan getur notið þess að vera saman. Það er gott að hreyfa sig og manni líðan sjaldan betur en eftir… Read more Gefum okkur tíma til að upplifa náttúruna með börnunum →
Náttúrufræðistofa Kópavogs er eina náttúrugripasafn höfuðborgarsvæðisins sem opið er almenningi. Þar er margt spennandi að skoða fyrir fjölskyldur svo sem háhyrningsbeinagrind, uppstoppuð dýr úr íslenskri náttúru, fallegt steinasafn og fleira.… Read more Hefur þú heimsótt Náttúrufræðistofu Kópavogs? →
Langar þig að prófa nýja sundlaug um helgina? Lágafellslaug í Mosfellsbæ er ein af okkar uppáhalds laugum. Hún er sérlega barnvæn og glæsileg. Úti eru þrjár rennibrautir og yfirbyggður stigi… Read more Prófum nýja sundlaug →
Það verður líf og fjör í Reykjavík í næstu viku þegar Barnamenningarhátíð verður haldin. Dagskráin er fjölbreytt og ókeypis á alla viðburði. Sem dæmi þá verður boðið upp á hjólaratleik fyrir fjölskylduna, fjölskylduleiðsögn um Sjóminjasafnið, ýmsar leiksýningar, tréskúlptúrnámskeið, örnámskeið í skapandi skrifum og bátasmiðju. Fjölskyldan getur skoðað furðuverur og forvitnilegar plöntur í Þjóðmenningarhúsinu og Listasafni Íslands. Á sunnudeginum 28. apríl verður síðan lokahátíð í Laugardalslaug þar sem Sirkus Ísland mun sprella á sundlaugarbakkanum og Dr. Gunni & vinir halda uppi stuðinu. Sjá nánar um dagskrána hér.
Moldin logar af lífi. Loftið er fullt af söng. – Davíð Stefánsson (1895-1964) Það er góð afþreying að skoða fuglalíf með börnum. Gleyma sér á stað og stund og hlusta… Read more Fuglaskoðun 20.apríl kl.10 →
Hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu Seltjarnarnesi verður haldinn á morgun. Dagskráin hefst í Fræðasetrinu þar sem fjölskyldur eru hvattar til að taka þátt í smiðju með yfirskriftina „Gerðu þinn eigin… Read more Fjölskyldudagur í Gróttu laugardaginn 13.apríl kl.13-15 →
Í Bláfjöllum er bjart og fallegt veður í dag, frost -3 og sólin að koma upp. Nú er um að gera að nota tækifærið og skreppa á skíði því nú… Read more Bláfjöll í dag →