Jóladagskrá Árbæjarsafns
Það er einstök jólastemning í Árbæjarsafni fyrir jólin. Fjölskyldan getur rölt á milli húsa og fylgst með jólaundirbúningnum eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar mæta á… Read more Jóladagskrá Árbæjarsafns →
Það er einstök jólastemning í Árbæjarsafni fyrir jólin. Fjölskyldan getur rölt á milli húsa og fylgst með jólaundirbúningnum eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar mæta á… Read more Jóladagskrá Árbæjarsafns →
Endur og aðrir fuglar fá lítið að borða þessa dagana. Tökum einn rúnt og gefum elsku fuglunum við tjarnirnar. Það munar svo litlu að taka smá sveig og gefa þeim… Read more Munum eftir fuglunum →
Sunnudaginn 13. desember verður aldeilis jólalegt í Fákaseli. Hátíðarhestasýning verður kl. 13, jólasveinn mætir á svæðið og jólabasar verður í hlöðunni. Sjá nánar dagskrána á http://fakasel.is Mynd að ofan… Read more Jólasteming í Fákaseli →
Núna hefur snjórinn sem við kynntumst sem börn loksins látið sjá sig. Kannski gott betur en það. Þá er bara að bretta upp ermar og sýna börnunum sköpunarhæfileikana. Kenna þeim að… Read more Vertíð snjókarla er runnin upp →
Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi að fara með börn í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Gaman er að skoða jólasýningarnar og einnig er í boði jólaratleikur fyrir alla fjölskylduna á mörgum… Read more Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið →
Nú líður senn að jólum og undirbúningurinn farinn að hefjast á flestum heimilum. Jólin snúast um að gleðja og njóta með fjölskyldu og vinum. Leikhúsferð með börnin er afar… Read more Ævintýrið um Augastein →
Hjartað tekur kipp því það er kominn tími til að taka fram skautana. Manni finnst alls ekki svo langt síðan maður var sjálfur úti að skauta kvöld eftir kvöld. Nú er heldur… Read more Ingólfssvell í desember →
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →