Jólasteming í Fákaseli
Sunnudaginn 13. desember verður aldeilis jólalegt í Fákaseli. Hátíðarhestasýning verður kl. 13, jólasveinn mætir á svæðið og jólabasar verður í hlöðunni.
Sjá nánar dagskrána á http://fakasel.is
Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/IcelandicHorsePark/?fref=ts