Að vökva garðinn heima
Það er mikil umræða um mínimalíksan lífsstíl sem er líklega andstæðan við neysluhyggjuna sem svo auðvelt er að falla fyrir. Kolbrún Sara Larsen býr ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún… Read more Að vökva garðinn heima →
Það er mikil umræða um mínimalíksan lífsstíl sem er líklega andstæðan við neysluhyggjuna sem svo auðvelt er að falla fyrir. Kolbrún Sara Larsen býr ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún… Read more Að vökva garðinn heima →
Sífellt kvart yfir kvöldmatnum og fýlusvipurinn sem fylgdi var að gera út af við mig einn daginn: „Afhverju er þetta í matinn“, „mig langar ekki í þetta,“ „afhverju keyptirðu ekki hitt“ eða „það… Read more Vinkonuráð við kvöldmatar-kvarti →
Líf og fjör verður í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 21. – 22. nóvember. Þar verður haldin Bókamessa þar sem útgefendur munu sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta… Read more Bókamessa um helgina →
Heyrst hefur að það er víst á fárra vitorði að við Íslendingar eigum okkar eigið Mordor. Vísindamaðurinn Fífa (41) lagði af stað í leiðangurinn um síðustu helgi ásamt Pétri (41) eiginmanni sínum… Read more Mordor Íslands →
Fyrir um 7000 árum er talið að Búrfell hafi gosið. Gosið skildi eftir sig 3,5 km hrauntröð sem kallast Búrfellsgjá, sem er ævintýraleg ganga upp að Búrfelli sjálfu. Leiðin er… Read more Ævintýraleg Búrfellsgjá með ótal náttúruundrum →
Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fyrir alla fjölskylduna. Sýningin vann tvenn Grímuverðlaun á síðasta leikári, “Barnasýning ársins 2015” og “Sproti ársins 2015”. Leikhúsið 10 fingur, sem stendur… Read more Lífið sýning fyrir alla fjölskylduna →
Í dag sunnudaginn 8. nóvember verður dagskrá fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Geimþrá í Ásmundarsafni. Á sýningunni hefur kúlunni verið breytt í stjörnuver. Þar er hægt að… Read more Stjörnuver í Ásmundasafni fyrir fjölskyldur →
Á fallegum degi er upplagt að fara í Heiðmörk með fjölskylduna. Það er ævintýralegt að rölta um í skóginum, leika í leiktækjum sem eru á nokkrum stöðum og taka með… Read more Ratleikur í Heiðmörk →