Heiðmörk um helgina

IMG_5637

Hvernig væri að skreppa í Heiðmörk um helgina. Á fallegum dögum er fátt jafn skemmtilegt og fara með fjölskylduna út í náttúruna og njóta þess að vera saman. Heiðmörk er sannkölluð náttúruparadís og stutt að fara úr borginni. Þar eru göngustígar með skemmtilegum gönguleiðum í allar áttir fyrir unga ævintýramenn, einnig er að finna leiktæki, grillaðstöðu og fleira. Upplagt er að taka með nesti og láta fara vel um sig á teppi. Nánari upplýsingar um Heiðmörk eru á bls. 68-72 í bókinni. Við bendum einnig á útileiki á bls. 171-172.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s