Þrívíddarlistasýning í miðbæ Hafnafjarðar

thrividdarlistaverk_hafnarfjordur

Hún verður áreiðanlega mjög eftirminnileg þrívíddarlistasýningin sem opnuð verður á morgun fimmtudag kl. 16  í miðbæ Hafnarfjarðar (Strandgötu 32) og haldin er undir berum himni. Listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson stendur á bak við verkin en með verkunum vill hann vekja vitund okkar til stuðnings þeim sem minna mega sín.

Hægt er að nálgast þrívíddargleraugun í útibúum Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka í Hafnarfirði. 

Sjá nánar um sýninguna hér.

Myndin að ofan er fengin að láni af vef Hafnafjarðarbæjar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s