Hátíð á Suðurlandi dagana 28. mars – 6. apríl

leyndardómar-suðurlands1

Þessa dagana stendur yfir 10 daga hátíð á Suðurlandi þar sem boðið er upp á um 200 viðburði. Margt er í boði fyrir fjölskyldur svo sem frítt í sundlaugar, gönguferðir í náttúrunni, tilboð á veitingastöðum, útieldunarnámskeið á Úlfljótsvatni, íþróttadag fjölskyldunnar í Vík, hænubingó á Eyrarbakka og margt fleira.

Frítt verður í strætó alla þessa daga frá Reykjavík og um allt Suðurland.

Nánari upplýsingar má lesa um hér.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s