Grúsk í geimnum – vísindanámskeið fyrir börn

300-geimurinn_9f837c4e20c87e7f4c7479cf47de40ae

Þann 5. maí verður haldið vísindanámskeið fyrir börn 9-12 ára hjá fræðslusetrinu Klifinu í Garðabæ.  Markmiðið með námskeiðinu er að efla áhuga barna á himingeimnum og kenna um undur hans á skapandi og skemmtilegan hátt. Börnin fá að hanna geimverur, búa til líkön af sólkerfinu, svartholum, tungl- og sólmyrkvum og fleiru áhugaverðu. Þau læra að nota sjónauka og í lok námskeiðsins verður farið í sólskoðun.

Námskeiðið er 4 skipti 1 1/2 klst. í senn

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Sævar Helgi Bragason formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.

Við bendum einnig á skemmtilegan krakkavef um stjörnufræði hér .

Sjá nánari upplýsingar hér.

Myndin að ofan er fengin að láni af http://www.klifid.is

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s