Ormadagar- barnamenningarhátíð í Kópavogi

10371756_10203679139929909_3381219268650237998_n

Dagana 19.-25. maí eru haldnir Ormadagar í Kópavogi og eru þeir samvinnuverkefni menningarstofnana í bænum. Allir viðburðir eru sniðnir að þörfum barna og verður boðið upp á menningarviðburði í bland við leiki og skemmtun.

Helgina 24. og 25. maí verður skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Þar má nefna flugdrekanámskeið í Bókasafni Kópavogs, ormasýningu og fræðslu í náttúrufræðistofu, hoppukastala við Gerðuberg, sundlaugarpartý í sundlaug kópavogs og margt fleira.

Aðgangur er ókeypis fyrir alla.

Sjá nánar dagskrá hér.

Mynd að ofan er fengið að láni af síðunni https://www.facebook.com/events/476669312464555/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s