Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun

10478687_651779074910834_7516688545168301322_n

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn á morgun sunnudaginn 29. júní. Þá gefst fjölskyldum kostur á að veiða án endurgjalds í rúmlega 30 vötnum víðsvegar um landið.

Vatnaveiði er skemmtilegt fjölskyldusport og að veiða spennandi í augum margra barna. Fátt er jafn yndisleg ogt að vera með fjölskyldunni í fallegri náttúru fjarri amstri dagsins og njóta kyrrðar. Það er líka gaman að fylgjast með fuglum og öðru dýralífi við vötnin.

Nánari upplýsingar um veiðidaginn eru hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðunni http://landssambandid.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s