Lotta í Skarkalagötu í Bæjarbíói

11923285_1028691747151148_8790260472702852365_o

Lotta í Skarkalagötu er ein af hinum ógleymanlegu persónum Astrid Lindgren. Þessi fimm ára gamla stelpa er algjör prakkari og viljasterkari en margur sem er mun hærri í loftinu en hún.

Myndin verður sýnd í Bæjarbíói sunnudaginn 20. september kl. 13 og 15.

Aðgangur ókeypis.

Sjá nánar á https://www.facebook.com/profile

Færðu inn athugasemd