Pöddulíf í Elliðaárdal

11401244_486952354804256_6196119185947724476_n

Í dag þriðjudaginn 14. júní  verður Ferðafélag barnanna með skordýraskoðun  í Elliðaárdal fyrir fjölskyldur.

Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Gísli Már Gíslason, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild mun fræða gesti um heim skordýranna.

Lagt verður af stað frá gömlu rafstöðinni við Elliðaár kl. 17.

Gott er að koma með ílát og stækkunagler.

Þátttaka er ókeypis

Nánari upplýsingar eru á http://www.ferdafelagbarnanna.is/aaetlun/nr/1843/

Mynd að ofan er fengin að láni af Facebooksíðu Ferðafélags barnanna

 

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s