Jóganámskeið fyrir börn hjá Hugarfrelsi

11025412_10205787315980274_273108799_o

Hugarfrelsi býður upp á jóganámskeið fyrir börn. Á námskeiðunum eru kenndar einfaldar öndunar- og slökunaræfingar ásamt því að styrkja sjálfsmynd barnanna, efla félagsfærni, jákvæðni og styrkleika þeirra.

Í nútíma samfélagi eru oft mikið áreiti á börn  sem getur valdið streitu og álagi í daglegu lífi. Einfaldar jógaæfingar geta gagnast þeim til að takast á við lífið og tilveruna á uppbyggilegan máta.

Hugarfrelsi stendur einnig fyrir ýmiskonar fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum um slökun og hugleiðslu, jákvætt hugarfar og heilbrigðan lífsstíl.

Næstu námskeið fyrir börn hefjast 17. mars og verða fyrir 9-13 ára og 14-18 ára.

Í haust fer svo af stað námskeið fyrir börn 4-8 ára og foreldra þeirra.

Sjá nánar hér

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s