Heyrst hefur að Félag skegglausra hafi gengið á Helgafell á jóladagskvöld. Hvort þeir hafi verið að leita að fleiri jólasveinum fylgdi ekki sögunni en ljóst er að ljósið af fullu tungli… Read more Ljósið af fullu tungli til halds og trausts á Helgafelli →
Við hnutum um skemmtilegt viðtal við Kristínu Gunnlaugsdóttur, myndlistarmann, í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Í hennar fjölskyldu tíðkast að fara í jólaleiki sem allir tóku þátt í. Sem barn… Read more Gott að börn séu í boðinu því þá verður farið í jólaleiki →
Börn eru misviljug að fara að sofa. Það kemur oft fljótt fram hvort þau eru morgunhanar eða nátthrafnar. Flestir kannast samt eflaust við að hafa á einhverjum tímapunkti átt erfitt með að… Read more Svefnráð sem kennir barni slökun →
Á æskuheimili mínu áttum við poka sem var ekki ósvipaður þeim sem jólasveinninn sést gjarnan með á bakinu. Pokann var notaður til að ferja jólagjafir til vina og ættingja, svona… Read more Jólasveinapoki fyrir pakkana →
Það er einstök jólastemning í Árbæjarsafni fyrir jólin. Fjölskyldan getur rölt á milli húsa og fylgst með jólaundirbúningnum eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar mæta á… Read more Jóladagskrá Árbæjarsafns →
Sunnudaginn 13. desember verður aldeilis jólalegt í Fákaseli. Hátíðarhestasýning verður kl. 13, jólasveinn mætir á svæðið og jólabasar verður í hlöðunni. Sjá nánar dagskrána á http://fakasel.is Mynd að ofan… Read more Jólasteming í Fákaseli →
Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi að fara með börn í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Gaman er að skoða jólasýningarnar og einnig er í boði jólaratleikur fyrir alla fjölskylduna á mörgum… Read more Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið →
Nú líður senn að jólum og undirbúningurinn farinn að hefjast á flestum heimilum. Jólin snúast um að gleðja og njóta með fjölskyldu og vinum. Leikhúsferð með börnin er afar… Read more Ævintýrið um Augastein →