Ingólfssvell í desember
Hjartað tekur kipp því það er kominn tími til að taka fram skautana. Manni finnst alls ekki svo langt síðan maður var sjálfur úti að skauta kvöld eftir kvöld. Nú er heldur… Read more Ingólfssvell í desember →
Hjartað tekur kipp því það er kominn tími til að taka fram skautana. Manni finnst alls ekki svo langt síðan maður var sjálfur úti að skauta kvöld eftir kvöld. Nú er heldur… Read more Ingólfssvell í desember →
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →
Það er mikil umræða um mínimalíksan lífsstíl sem er líklega andstæðan við neysluhyggjuna sem svo auðvelt er að falla fyrir. Kolbrún Sara Larsen býr ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún… Read more Að vökva garðinn heima →
Sífellt kvart yfir kvöldmatnum og fýlusvipurinn sem fylgdi var að gera út af við mig einn daginn: „Afhverju er þetta í matinn“, „mig langar ekki í þetta,“ „afhverju keyptirðu ekki hitt“ eða „það… Read more Vinkonuráð við kvöldmatar-kvarti →
Heyrst hefur að það er víst á fárra vitorði að við Íslendingar eigum okkar eigið Mordor. Vísindamaðurinn Fífa (41) lagði af stað í leiðangurinn um síðustu helgi ásamt Pétri (41) eiginmanni sínum… Read more Mordor Íslands →
Fjögurra barna móðir í Vesturbænum, Nanna Huld Reykdal, bjó til ásamt börnum sínum öðruvísi aðventudagatal fyrir ein jólin. Við fengum leyfi til að deila þessari skemmtilegu hugmynd hér. Hún útbjó… Read more Öðruvísi og spennandi aðventudagatal →
Örfá sæti laus eru á námskeiðið „Byggðu upp barnið með góðri næringu og góðum venjum„. Farið verður yfir einfaldar aðferðir til að gera mat barna okkar næringarmeiri og fjallað um… Read more Matreiðslunámskeið á morgun →
Rannsóknir sýna að börn sem venjast því að hreyfa sig reglulega með fjölskyldunni eru líklegri til að tileinka sér heilbrigðari lífstíl síðar á ævinni. Það sama gildir um kyrrsetu; ef… Read more Hreyfing er besta meðalið →