Fátt er jafn skemmtilegt og að fara á skíði í fallegu veðri. Í dag er mjög fínt veður í Bláfjöllum, heiðskýrt, -8° og frábært færi. Hvernig væri að nota tækifærið og skreppa á skíði með fjölskylduna, taka með heitt kakó og brauð og eiga skemmtilegan dag saman. Þar sem það er kalt úti er mjög mikilvægt að klæða börnin vel en þó hlýnar fljótt þegar sólin fer að skína. Opið kl. 10-17. Skíða- og brettaleiga á staðnum. Muna að vera með skíðahjálma.
Fátt er jafn yndislegt að koma inn eftir góða útiveru. Börn þurfa að hreyfa sig reglulega til að viðhalda heilbrigðum vexti og þroska auk þess sem hreyfing eykur andlega og… Read more Útivistarsvæðið við Reynisvatn er sannköllum paradís →
Á köldum dögum er fátt notalegra en að vera inni og lesa bækur. Flestum börnum þykir gaman þegar lesið er fyrir þau og hefur bókalestur jákvæð áhrif á málþroska, orðaforða… Read more Lesum bækur með börnunum →
Langar þig að prófa nýja sundlaug í dag með barninu þínu? Flest börn hafa mjög gaman af því að fara í sund og er þetta frábært leið til að skapa… Read more Förum í sund í dag →
Hefur þú kynnt þér Menningarkort Reykjavíkur? Árskort kostar 5.500 kr. og gildir fyrir Árbæjarsafn, Landnámssýningu, Ásmundarsafn, Kjarvalsstaði og Hafnarhús auk þess sem handhafar fá bókasafnskort í Borgarbókasafni og afslátt á… Read more Menningarkort Reykjavíkur →
Stemningin á Ylströndinni í Nauthólsvík er einstök að vetri til, sérstaklega þegar viðrar eins og undanfarna daga. Speglamyndirnar í sjónum eru sem listaverk og gufan sem rýkur úr… Read more Ylströndin einstök að vetri til →
Heiðmörk er ein af mörgum náttúruperlum sem við erum svo lánsöm að hafa aðgang að. Börnin hafa ekki síður gaman af að leika þar að vetri til og við fullorðna… Read more Heiðmörk að vetri til →
Við mælum með Ásmundarsafni í Laugardalnum fyrir fjölskyldur. Úti er fallegu höggmyndagarður þar sem börnin geta hlaupið um og notið sín. Það er löng hefð fyrir því að leyfa börnum… Read more Ásmundarsafn →