Á morgun fimmtudaginn 29. maí verður flugsýning á Reykjavíkurflugvelli. Það verða tugir flugvéla til sýnis allt frá stórum farþegavélum til flugmódela. Einnig verða ýmis sýningaratriði svo sem listflug, svifflug, Boeing… Read more Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli →
Karnival í anda varnarliðsins verður haldið í Ásbrúa n.k. fimmtudag kl.13-16. Fjöldi spennandi viðburða verða á dagskrá: Sirkus Ísland, Hoppukastalar, Vatnsgusan, Draugahús, Pollapönk og margt fleira. Það verður pottþétt mikið… Read more Karnival í Ásbrú →
Leikhópurinn Lotta hefur það markmið að setja upp skemmtilegar og líflegar sýningar utandyra sem haldnar hafa verið á hverju sumri frá árinu 2007. Þessar sýningar hafa slegið í gegn og… Read more Hrói Höttur- ný sumarsýning →
Dagana 19.-25. maí eru haldnir Ormadagar í Kópavogi og eru þeir samvinnuverkefni menningarstofnana í bænum. Allir viðburðir eru sniðnir að þörfum barna og verður boðið upp á menningarviðburði í bland… Read more Ormadagar- barnamenningarhátíð í Kópavogi →
Í dag fimmtudaginn 8. maí verður Ferðafélag barnanna með eldfjalla- og gjótukönnun í Búrfellsgjá. Gengið verður eftir Búrfellsgjánni að gígnum Búrfelli. Þetta er sannkallaður ævintýraheimur sem veitir innsýn í… Read more Eldfjalla- og gjótukönnun í Búrfellsgjá →
Á morgun sunnudaginn 4. maí verður haldin Vatnsmýrarhátíð á vegum Norræna hússins, Háskóla Íslands og Þjóðminjasafninsins. Margt spennandi verður í boði og fara flest atriði hátíðarinnar fram utandyra við Norræna… Read more Vatnsmýrarhátíð fyrir fjölskyldur →
Á morgun 29. apríl hefst Barnamenningarhátíð í Reykjavík og stendur til sunnudagsins 4.maí. Það verður fjöldi spennandi viðburða fyrir unga sem aldna um alla borg og er aðgangur ókeypis. Sjá… Read more Barnamenningarhátíð í Reykjavík →
Menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í Hafnarfirði dagana 23. – 27. apríl og er sumardagurinn fyrsti hluti hátíðarhaldanna. Áhersla er lögð á þátttöku barna og unglinga og ættu allir að… Read more Menningarhátiðin Bjartir dagar í Hafnarfirði →