Það er fátt meira hressandi en að byrja daginn á góðri hreyfingu, sérstaklega ef maður nær að draga fjölskylduna með sér og vitandi það að hlaupið/gangan fer fram um allan… Read more Hlaup/ganga frá Kvennadeildinni á sunnudaginn →
Föstudaginn 27. september kl. 17-22 verður Vísindavaka í Háskólabíó. Þetta er árlegur viðburður þar öll fjölskyldan getur kynnst undrum vísindanna á skemmtilegan hátt. Þar gefst tækifæri til að hitta vísindamenn… Read more Vísindavaka fyrir alla fjölskylduna →
Sunnudaginn 15. september verður farið upp í Reykjadal sem er fyrir ofan Hveragerði. Þetta verður skemmtileg ganga um fallegt hverasvæði. Þar er hægt að baða sig í heitum læk og… Read more Villibað í Reykjadal með Ferðafélagi barnanna →
Langar þig að fara í réttir með barnið? Nú er tilvalið að skreppa út úr bænum og leyfa barninu að upplifa líf og fjör í sveitinni. Hér má finna lista… Read more Langar þig að fara í réttir í haust? →
Hvalfjörður er mjög fallegur og góður til útivistar. Laugardaginn 31. ágúst verður haldinn Hvalfjarðardagur og verður fjölbreytt dagskrá vítt og breytt um sveitina. Á bænum Bjarteyjarsandi verður margt skemmtilegt í… Read more Hvalfjarðardagurinn er á laugardaginn →
Nú er rétti tíminn til að tína sveppi og ætlar því Ferðafélag barnanna að bjóða upp á sveppatínslu í Heiðmörk laugardaginn 31.ágúst. Kennt verður hvaða sveppi má borða, hvernig á… Read more Sveppaferð í Heiðmörk með Ferðafélagi Barnanna →
Hún verður áreiðanlega mjög eftirminnileg þrívíddarlistasýningin sem opnuð verður á morgun fimmtudag kl. 16 í miðbæ Hafnarfjarðar (Strandgötu 32) og haldin er undir berum himni. Listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson stendur… Read more Þrívíddarlistasýning í miðbæ Hafnafjarðar →
Dagana 15-18. ágúst verður haldin menningar- og heilsuveisla í Hveragerði. Það verður markaðstemning í bænum og boðið verður upp á margt skemmtilegt fyrir fjölskyldur svo sem ratleiki, vatns-þrautabraut, strandblak, jóga,… Read more Blómstrandi dagar í Hveragerði →