Fuglaskoðun 20.apríl kl.10
Moldin logar af lífi. Loftið er fullt af söng. – Davíð Stefánsson (1895-1964) Það er góð afþreying að skoða fuglalíf með börnum. Gleyma sér á stað og stund og hlusta… Read more Fuglaskoðun 20.apríl kl.10 →
Moldin logar af lífi. Loftið er fullt af söng. – Davíð Stefánsson (1895-1964) Það er góð afþreying að skoða fuglalíf með börnum. Gleyma sér á stað og stund og hlusta… Read more Fuglaskoðun 20.apríl kl.10 →
Hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu Seltjarnarnesi verður haldinn á morgun. Dagskráin hefst í Fræðasetrinu þar sem fjölskyldur eru hvattar til að taka þátt í smiðju með yfirskriftina „Gerðu þinn eigin… Read more Fjölskyldudagur í Gróttu laugardaginn 13.apríl kl.13-15 →
Í tilefni af hestadögum í Reykjavík er ókeypis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag 6. apríl. Það verður ýmislegt skemmtilegt í boði svo sem ókeypis í hestana í hringekjunni kl.… Read more Ókeypis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag →
Hvernig væri að skreppa út í Viðey með fjölskylduna og taka þátt í skemmtilegum leik í fallegri náttúru. Leikurinn gengur út á það að finna sem flest lítil páskaegg frá… Read more Páskaeggjaleit í Viðey laugardaginn 30.mars →
Það er alltaf svo gaman að föndra fyrir páskana. Í dag laugardaginn 23. mars verður föndrað í Gerðubergssafni kl. 14. Á morgun sunnudaginn 24. mars verður páskaföndur í Borgarbókasafninu, aðalsafni kl. 15 og á mánudaginn 25. mars verður boðið upp á páskaföndur í Sólheimasafni kl. 14-16. Hænur verða í aðalhlutverki, ekkert efnisgjald og allir velkomnir.
Framundan er íslensk kvikmyndahelgi um land allt. Sýndar verða íslenskar kvikmyndir og er aðgangur ókeypis. Í Bíó Paradís verða sýndar tvær barnamyndir á sunnudeginum kl.15, Jón Oddur og Jón Bjarni… Read more Íslensk kvikmyndahelgi 22.-24.mars 2013 →
Kl. 15:00 Á Kjarvalsstöðum verður fjölskylduviðburður í tengslum við sýninguna Flæði. Byrjað verður á stuttri leiðsögn og börnin fá að velja eitt listaverk til að vinna með. Sjá nánar… Read more Viðburðir Sunnudaginn 17.mars →
Um helgina verður 60 ára afmælishátíð á Bókasafni Kópavogs. Dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna, kaffi og terta, ókeypis bókasafnsskrírteini og dvd á 60 kr. Á staðnum er einnig Náttúrufræðistofa Kópavogs sem skemmtilegt er að heimsækja með börnin. Sjá nánar um hátíðina hér.