Á fallegum degi er Hljómskálagarðurinn í hjarta Reykjavíkur yndislegur staður fyrir fjölskyldur. Gaman er að rölta um garðinn, telja stytturnar, skoða fuglana og fara í leiki. Í austurenda garðsins er… Read more Yndislegur dagur í Hljómskálagarðinum →
Það er alltaf spennandi að sigla út í Viðey fyrir börn, taka með nesti og upplifa gæðastund í fallegri náttúru. Laugardaginn 25. júlí kl. 13:15 – 16:30 verður boðið… Read more Gæðastund með bátsferð, föndri og flugdrekaflugi í Viðey →
Náttúrubarnaskólinn er tekinn til starfa á Hólmavík sem er einungis í 3 klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Nánar tiltekið á Sauðfjársetrinu á Ströndum þar sem börn og fullorðnir læra ýmislegt um náttúruna. Það verður… Read more Náttúrubarnaskólinn er tekinn til starfa →
Akureyri er miklu uppáhaldi hjá minni fjölskyldu. Við förum þangað á hverju ári og er alltaf mikil tilhlökkun hjá sonum mínum. Akureyri er ekki bara mjög fallegur bær heldur er… Read more Topp 10 á Akureyri fyrir fjölskyldur í sumar →
Hvernig væri að skreppa í bíltúr á Hvanneyri um helgina. Laugardaginn 11. júlí verður þar haldin hátíð og margt skemmtilegt í boði fyrir fjölskyldur. Þar má meðal annars nefna kerruferðir,… Read more Hvanneyrarhátíð fyrir fjölskyldur →
Sirkus Íslands hefur verið starfræktur síðan 2007 og samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista. Árið 2014 var stórt ár fyrir Sirkus Íslands þar sem þeir eignuðust… Read more Sirkus Íslands á Klambratúni →
Söl eru ein næringaríkasta tegund sjávarjurta sem vex hér við land og þykja hið mesta lostæti. Laugardaginn 18. júlí mun Þekkingarsetur Suðurnesja bjóða upp á námskeið í… Read more Námskeið í sölvatínslu fyrir fjölskyldur →
Árleg Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 25. júní á strandlengjunni í Sjálandshverfi. Hátíðin hefst klukkan 19:30 og dagskrá sýningarinnar stendur til klukkan 22:00. Þema Jónsmessugleðinnar er „tónar“… Read more Útilistahátíð við ylströndina í Garðabæ →