Laugardaginn 4.júní kl. 13:30 verður fjölskyldum boðið í gönguferð sem hefst fyrir utan Gerðarsafn í Kópavogi. Farið verður á milli staða í hjarta Kópavogs en á leiðinni verða ýmsar skemmtilegar… Read more Óperuganga í Kópavogi fyrir fjölskyldur →
Heyrst hefur að hjónakornin Hanna Björg (41) og Sara Smart (42) og dóttir þeirra Camilla (11) hafi verið dregnar upp síðast spöl Esjunnar af yngsta fjölskyldumeðliminum Daníeli Kjartani (9). Forsagan er… Read more Dregnar upp Esjuna af ungum syni… →
Norræna húsið býður börnum og fjölskyldum þeirra á skemmtilega Vatnsmýarhátíð. Splunkuný íslensk leiktæki verða vígð og gestir geta fengið aðstoð Dr. Bæk til að fínstilla hjólin fyrir sumarið, svo dæmi séu tekin.… Read more Vatnsmýrarhátíð á sunnudaginn →
Í nýjustu Vikunni er forsíðuviðtal við útipúkann Láru um aðdragandann að bókinni Útivist og afþreying fyrir börn. Hvað varð til þess að þær Sigríður tóku saman efni um áhugaverða staði… Read more Útipúki í Vikunni →
Ef þið sjáið grábleikan hest á beit við Hvaleyrarvatn skuluð þig fara varlega. Sagan segir að áður fyrr hafi búið í vatninu Nykur en það er þjóðsagnarvera sem líkist mjög… Read more Ævintýrin gerast við Hvaleyrarvatn →
Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður sýnd á þremur aukasýningum í Norðurljósasal Hörpu dagana 20.-22.maí. Óperan er óður til íslenskrar náttúru. Hún fjallar um óbilandi vináttu og… Read more Ævintýraóperan Baldursbrá →
Á morgun þriðjudaginn 17. maí kl. 10-17 verður ratleikur á Borgarbókasafninu Árbæ. Valli og vinir hans hafa falið sig hér og þar um safnið. Allir krakkar sem finna Valla og… Read more Hvar er Valli? →
Þriðjudaginn 3.maí býður Ferðafélag barnanna upp á eldfjalla- og gjótukönnun í Búrfellsgjá. Gengið verður að gígnum Búrfelli og er þetta svæði er mikill ævintýraheimur. Á leiðinni eru hellar, sprungur og… Read more Eldfjalla- og gjótukönnun →