
Jólaskógur í Heiðmörk
Í mörgum fjölskyldum er það árleg hefð að fara í Heiðmörk á aðventunni og höggva jólatré. Það er mikil jólastemning í skóginum og gott að vera úti í náttúrunni. Það… Read more Jólaskógur í Heiðmörk →
Í mörgum fjölskyldum er það árleg hefð að fara í Heiðmörk á aðventunni og höggva jólatré. Það er mikil jólastemning í skóginum og gott að vera úti í náttúrunni. Það… Read more Jólaskógur í Heiðmörk →
Það er hátíðlegt að heimsækja Árbæjarsafn í desember. Á sunnudaginn 8. desember verður í boði skemmtileg jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Gaman er að rölta á milli húsanna og fylgjast með… Read more Jólasýning Árbæjarsafnsins hefst á sunnudaginn →
Sunnudaginn 8. desember koma Grýla og Leppalúði í Þjóðminjasafnið. Þau munu skemmta gestum ásamt Dr. Gunna og vinum. Dagskráin hefst kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Íslensku jólasveinarnir munu svo… Read more Grýla, Leppalúði og Dr. Gunni í Þjóðminjasafninu á sunnudaginn →
Næstkomandi laugardag 7.desember 2013 verður haldinn hinn árlegi jólamarkaður í húsnæði Ásgarðs í Mosfellsbæ. Þar verða leikföng til sýnis og sölu. Einnig verður boðið upp á kaffi/súkkulaði og kökur gegn… Read more Jólamarkaður Ásgarðs →
Jólamarkaður við Elliðavatn var opnaður í gær 30. nóvember og verður haldinn fjórar helgar fyrir jól. Þetta er dásamlegur staður til að fara með barn og upplifa sannkallaða jólastemningu í friðsælu umhverfi. Kaffihús er á staðnum þar sem seldar eru ilmandi nýbakaðar vöfflur og kakó. Kveikt er upp í eldstæði á hlaðinu, tónlistarmenn og rithöfundar mæta á staðinn og jólasveinar gleðja börn með söng og spjalli. Hægt er að kaupa íslensk jólatré og ýmiskonar handverk og handunnar jólaskreytingar. Í trjálundinum Rjóðrinu er hægt að setjast á bekki í kringum varðeld… Read more Jólamarkaður við Elliðavatn →
Í dag sunnudaginn 1.desember kl. 16 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu við Austurvöll. Á hverju ári síðan 1952 hefur stórt og fallegt jólatré verið sett upp á Austurvelli sem Reykvíkingar… Read more Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu við Austurvöll í dag →
Það er svo gaman að skapa notalega jólahefð á aðventunni. Eitt af því sem mér finnst ómissandi að gera með mínum börnum er að fara í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Í… Read more Jólin eru komin á Þjóðminjasafninu – ókeypis aðgangur í dag →
Það verður laufabrauðsstemning í Viðey n.k. sunnudag 24.nóvember kl.13:30-16:00 en þá fá gestir tækifæri til að læra laufabrauðsútskurð af sjálfri skólastýru Hússtjórnaskólans. Þetta er frábær tilbreyting fyrir fjölskyldur og ævintýri fyrir börnin að fara í smá siglingu. Sjá nánar um viðburðinn hér.