Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu við Austurvöll í dag

bilde

Í dag sunnudaginn 1.desember kl. 16 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu við Austurvöll. Á hverju ári síðan 1952 hefur stórt og fallegt jólatré verið sett upp á Austurvelli sem Reykvíkingar hafa fengið að gjöf frá Oslóarborg. Það er hátíðleg stund þegar ljósin eru tendruð og í boði verður dagskrá fyrir alla fjölskylduna þar sem listamenn og jólasveinar munu skemmta.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðunni visir.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s