Fjörufjársjóður á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði

IMG_8694

Sunnudaginn 13. apríl verður farið í ævintýralega fjöruferð á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Margt verður í boði fyrir fjölskyldur svo sem fræðsla um lífríki og vistfræði fjörunnar, skimað verður eftir kræklingum í soðið og fallegum gersemum fjörunnar. Þaraeldstæði verður prófað í fyrsta skipti og þar verða soðnar kræklingaskeljar og jafnvel grjótkrabbi. Einnig verður bragðað á þara, skimað eftir hafmeyjarhári og fleira spennandi.

Ferðin hefst kl. 11 og mun hún taka um 2 klst.

Allir eru velkomnir og þátttaka er ókeypis.

Nánari upplýsingar eru hér.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s