World Snow Day í Bláfjöllum

1528585_675667832498273_694979563_n

Á morgun sunnudaginn 19. janúar verður haldinn World Snow Day í Bláfjöllum. Ýmislegt verður í boði fyrir fjölskyldur. Frítt verður í fjallið fyrir 16 ára og yngri. Boðið verður upp á fría skíða- og brettakennslu kl. 14-16 við Bláfjallaskála. Afsláttur verður af skíðaleigu. Boðið verður upp á tónlist og heitt kakó. Skíðadeildirnar verða með uppákomur við sína skála svo sem andlitsmálningu og fleira. Opið kl. 10-17.

Nú vonum við bara að veðrið verði gott.

Góða skemmtun !

Nánari upplýsingar eru hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/skidasvaedin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s