Sveppasöfnun í Heiðmörk

14086308_10153606874075728_4595590209733424292_o

Á morgun laugardaginn 27. ágúst mun Ferðafélag Íslands og Háskóli Íslands bjóða fjölskyldum í sveppasöfnun í Heiðmörk.

Kennt verður hvernig við þekkjum matarsveppi frá þeim eitruðu, sýndar verða aðferðir við að geyma þá og matreiða.

Hist verður á einkabílum á bílastæðinu við Rauðhóla kl. 11 og þaðan ekið inn í Heiðmörk.

Ferðin tekur um tvær til þrjár klukkustundir.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir.

Sjá nánar á http://www.ferdafelagbarnanna.is/forsida/

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/events/571730919664985/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s